Smart og klassísk jólaförðun

Rauðar varir verða áberandi um jólin.
Rauðar varir verða áberandi um jólin.

Jólin eru á næsta leiti og margar farnar að huga að því hverju þær ætla að klæðast um jólin. Jólakjóllinn er eitt en förðunin er ekki síður mikilvæg. Snyrtivörumerkið Max Factor veit hvernig við eigum að nota vörurnar sem það framleiðir og er hægt að læra fantaflott og heillandi trix hér. 

Stefanía Þorsteinsdóttir var förðuð með jólalínu Max Factor. 

Jólaförðunin þarf nefnilega ekki að vera flókin heldur er hægt að ná fram mjög fallegu útliti með því að fara eftir leiðbeiningunum. Klassísk förðun stendur alltaf fyrir sínu. Í þessari förðun er áherslan lögð á heita augnförðun ásamt „cat eyes“, varirnar eru síðan rauðar og glossaðar en rauður er einmitt einn af heitustu litunum í ár.

Augnskuggapalleta: Masterpiece Nude Palletta – Golden Nudes (4790 kr). Einstakleg …
Augnskuggapalleta: Masterpiece Nude Palletta – Golden Nudes (4790 kr). Einstakleg falleg palletta sem samanstendur af átta gullfallegum augnskuggum allt frá ljósum tónum yfir í dýpri tóna. Augnskuggarnir eru bland af möttum og sanseruðum litum.
Sólarpúður: Crème Bronzer – Bronze (3620 kr). Sólarpúður sem gefur …
Sólarpúður: Crème Bronzer – Bronze (3620 kr). Sólarpúður sem gefur náttúrulegan ljóma.
Highlite: CC highliter (3850 kr). Kampavínslitaður highlitepenni sem gefur andlitinu …
Highlite: CC highliter (3850 kr). Kampavínslitaður highlitepenni sem gefur andlitinu fallegan ljóma.
Maskari: 2000 calorie curl Addict (2180 kr). Maskari sem þykkir, …
Maskari: 2000 calorie curl Addict (2180 kr). Maskari sem þykkir, þéttir og sveigir augnhárin. Maskarinn virkar sem maskari og augnhárabrettari á sama tíma.
Gloss: Honey Lacquer – Floral Ruby (2660 kr). Honey Lacquer …
Gloss: Honey Lacquer – Floral Ruby (2660 kr). Honey Lacquer glossarnir eru einstaklega litsterkir og formúlan er nærandi og glossuð.
Eyeliner: Masterpiece precision Liquid eyeliner (3230 kr). Blautur eyeliner sem …
Eyeliner: Masterpiece precision Liquid eyeliner (3230 kr). Blautur eyeliner sem gefur góða þekju. Svampurinn er þannig í laginu að hægt er að gera bæði þunna og þykka línu eftir því hversu dramantíksa þú villt hafa förðunina.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál