Ásgeir skoraði, ekki Kristján

Helgi Sigurðsson úr Val og Ásgeir Aron Ásgeirsson úr Fjölni.
Helgi Sigurðsson úr Val og Ásgeir Aron Ásgeirsson úr Fjölni. mbl.is/Kristinn

Fram kom í nær öllum fjölmiðlum í gær að Kristján Hauksson hefði skorað mark Fjölnis í 3:1-tapi liðsins fyrir Fram í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Það er hins vegar ekki rétt, því hinn miðvörður liðsins, Ásgeir Aron Ásgeirsson skoraði markið. Leiðréttist það hér með.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert