Hasar á Hlíðarenda í Reykjavíkurslag

Hart barist í leik Vals og KR.
Hart barist í leik Vals og KR. mbl.is/Eggert

Bikarmeistarar KR í knattspyrnu karla eru í miklu stuði um þessar mundir. Þeir bættu góðum úrslitum í sarpinn á sunnudaginn þegar þeir slógu Val út úr bikarkepppninni með 3:1 sigri á Hlíðarenda. Leikurinn var með dramatískasta móti enda slagur Reykjavíkurrisanna. Stórar ákvarðanir Eyjólfs Kristinssonar dómara settu óneitanlega svip sinn á leikinn en hann virtist ekki vera vel upplagður að þessu sinni.

Ítarlega umfjöllun um leikinn er að finna í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert