Vænleg staða FH eftir stórsigur á ÍBV

FH getur náð átta stiga forskoti í dag.
FH getur náð átta stiga forskoti í dag. mbl.is/Steinn Vignir

FH og ÍBV mættust í 20. umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi-deildarinnar, á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði klukkan 14.10. FH sigraði 5:0 og eru nú með 8 stiga forskot á KR sem eiga leik til góða og þurfa fullt hús ætli þeir að eiga möguleika á að trufla titilvörn FH. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Byrjunarlið FH: Gunnar Sigurðsson - Pétur Viðarsson, Tommy Nielsen, Freyr Bjarnason, Hjörtur Logi Valgarðsson - Dennis Siim, Matthías Vilhjálmsson, Tryggvi Guðmundsson - Ólafur Páll Snorrason, Atli Viðar Björnsson, Atli Guðnason. 

Varamenn: Daði Lárusson, Alexander Söderlund, Kristján Gauti Emilsson, Sverrir Garðarsson, Björn Sverrisson, Brynjar Benediktsson, Viktor Örn Guðmundsson.

Byrjunarlið ÍBV: Albert Sævarsson - Pétur Runólfsson, Andrew Mwesigwa, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Matt Garner - Arnór Eyvar Ólafsson, Yngvi Magnús Borgþórsson, Tonny Mawejje, Bjarni Rúnar Einarsson, Augustine Nsumba - Viðar Örn Kjartansson.

Varamenn: Anton Bjarnason, Egill Jóhannsson, Eyþór Helgi Birgisson, Gauti Þorvarðarson, Ingi Rafn Ingibergsson, Guðni Freyr Sigurðsson, Elías Fannar Stefnisson.

FH 5:0 ÍBV opna loka
90. mín. Augustine Nsumba (ÍBV) á skot framhjá Frákastið hrökk til Gústa sem skaut fram hjá.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert