Valsmenn skoruðu 5 í sigri á Stjörnunni

Úr leik Vals og Breiðabliks.
Úr leik Vals og Breiðabliks. mbl.is/Jakob Fannar

Valur og Stjarnan áttust við í 19. umferð Pepsí-deildar karla í fótbolta í dag og hófst leikurinn kl. 17.30. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu á mbl.is.

Mörkin dreifðust bróðurlega á milli Valsmanna en mörkin skoruðu Martin Pedersen, Guðmundur Hafsteinsson, Arnar Geirsson, Jón Vilhelm Ákason og Matthías Guðmundsson. Fyrir Stjörnuna skoraði Halldór Orri Björnsson.

Staðan í deildinni þegar einum leik er ólokið í 19. umferð.
Fram og Keflavík eigast við á morgun:
Breiðablik 37 stig
ÍBV 36 stig
FH 35 stig
KR 34 stig
Valur 28 stig
Fram 26 stig
Stjarnan 24 stig
Keflavík 24 stig
Grindavík 20 stig
Fylkir 18 stig
Haukar 14 stig
Selfoss 14 stig

Byrjunarlið Vals: Kjartan Sturluson - Stefán Eggertsson, Atli Sveinn Þórarinsson, Greg Ross, Martin Pedersen - Sigurbjörn Hreiðarsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Ian Jeffs - Arnar Geirsson, Jón Vilhelm Ákason, Guðmundur Hafsteinsson.

Byrjunarlið Stjörnunnar: Bjarni Halldórsson - Jóhann Laxdal, Daníel Laxdal, Marel Baldvinsson, Hilmar Hilmarsson - Arnar Már Björgvinsson, Björn Pálsson, Atli Jóhannsson,  Þorvaldur Árnason - Halldór Orri Björnsson, Ólafur Karl Finsen.

Valur 5:1 Stjarnan opna loka
90. mín. Guðmundur S. Hafsteinsson (Valur) fer af velli
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert