Kristján Jónsson

Kristján hefur verið viðloðandi íþróttadeild Morgunblaðsins og mbl.is frá árinu 2000, fastráðinn frá 2010-2013 en er lausamaður á deildinni samhliða námi við Háskóla Íslands frá haustinu 2013. Hann hefur einnig skrifað fyrir Ský, Ísafold og Viðskiptablaðið. Kristján er með BA-próf í stjórnmálafræði frá HÍ. Twitter: @KristjanJons

Yfirlit greina

Allt opið hjá Ægi Þór

Í gær, 07:30 Eftir viðburðaríkt tímabil á Spáni síðasta vetur er landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson í lausu lofti ef þannig má að orði komast. Meira »

Gráðug og vildi meira

í fyrradag Fríða Sigurðardóttir sló á dögunum landsleikjametið í blaki á Smáþjóðaleikunum í San Marínó. Hún er leikjahæsti Íslendingurinn með 109 A-landsleiki og bætir við metið í úrslitakeppni Evrópumóts smáþjóða sem hefst í Lúxemborg í dag. Meira »

Engar afsakanir lengur í boði fyrir Þorstein Má

21.6. Létt var yfir Þorsteini Má Ragnarssyni í gærmorgun eftir 2:1 sigur Víkings á Stjörnunni í Ólafsvík í Pepsi-deildinni kvöldið áður. „Þetta var risastór sigur fyrir okkur og einmitt það sem við þurftum núna.“ Meira »

„Bíða og sjá syndrome“

19.6. Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH, segist orðinn þreyttur á að horfa á sína menn gera jafntefli og skyldi engan undra því þau eru orðin fimm í fyrstu átta leikjunum. Meira »

„Hugarfarið var allt annað“

19.6. Aron Pálmarsson var í stóru hlutverki þegar Ísland tryggði sér sæti í lokakeppni EM í Króatíu í janúar með sannfærandi sigri á Úkraínu í Laugardalshöll í gærkvöld. „Mér fannst við mæta tilbúnir í þennan leik. Þeir voru inni í leiknum í fyrri hálfleik en mér fannst þeir samt þurfa að hafa meira fyrir hlutunum. Meira »

Toppárangur þarf til

15.6. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum verður haldið á Ólympíuleikvanginum í London í ágúst. Lágmörkin sem ná þarf til að öðlast keppnisrétt í mótinu þykja afskaplega þung en almennt séð hafa lágmörkin fyrir stórmótin verið að þyngjast nokkuð ört síðustu árin. Meira »

Birgir bætti eigið met

13.6. Skor Skagamannsins, Birgis Leifs Hafþórssonar, á Áskorendamótinu sem lauk í Belgíu á sunnudag er væntanlega sögulega gott á íslenskan mælikvarða. Meira »

„Fótboltinn er ekki fyrirsjáanlegur“

11.6. „Svona er fótboltinn og svona er lífið. Eins og lífið er fótboltinn ekki alltaf fyrirsjáanlegur,“ sagði Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, eftir sigurinn sæta á Króötum á Laugardalsvelli í kvöld þegar hann ræddi við fjölmiðla á blaðamannafundi. Meira »

Á ókunnum slóðum

í fyrradag Íslendingar hafa aldrei átt leikmann í efstu deild karla í körfubolta í Frakklandi í gegnum tíðina. Nú hefur það snarbreyst þar sem Haukur Helgi Pálsson og Martin Hermannsson hafa báðir samið við lið í frönsku A-deildinni. Meira »

Bandarískir leikmenn of fyrirferðarmiklir

22.6. Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfuknattleik, segir landsliðið líða fyrir það um þessar mundir að ekki séu reyndir leikstjórnendur á hverju strái sem nýst geti landsliðinu. Meira »

„Það er lítið slit í karlinum“

20.6. Eftir sigur á bæði Norðurlandamótinu og Smáþjóðaleikunum, hefur ólympíufarinn Þormóður Árni Jónsson hug á því að keppa á heimsmeistaramótinu í júdó í ágúst. Meira »

Fimmta jafntefli FH í átta leikjum

19.6. FH og Víkingur R. gerðu 2:2 jafntefli í 8. umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi-deildarinnar, á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Íslandsmeistararnir í FH eru að góðri leið með að verða jafntefliskóngar þetta sumarið og hafa gert fimm jafntefli í fyrstu átta leikjunum. Meira »

„Langbesti möguleikinn í stöðunni fyrir mig“

19.6. „Ég held að mér hafi ekki staðið neitt betra til boða en að hefja ferilinn erlendis hjá Spánarmeisturunum,“ sagði Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfuknattleik, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira »

Dæmið er að ganga upp

13.6. Íslands- og bikarmeistarar karla í körfuknattleik síðustu tveggja ára, KR-ingar, verða með í Evrópukeppni félagsliða næsta vetur. Stjórn körfuknattleiksdeildar KR tilkynnti þessa ákvörðun sína í gær. Meira »

„Stór sigur fyrir okkur“

12.6. Landsliðsþjálfarinn, Heimir Hallgrímsson, var afskaplega ánægður með sína menn eftir sigurinn sæta á Króötum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Heimir hélt þó aftur af tilfinningunum og var stundum alvarlegur í bragði. Meira »

Þau reyndari styðja vel við þau sem yngri eru

6.6. Franski landsliðsjálfarinn Jacky Pellerin kvaðst sáttur við frammistöðu sundfólksins á Smáþjóðaleikunum þegar Morgunblaðið tók hann tali í San Marínó. Pellerin segir margt jákvætt hafa átt sér stað í sundlauginni þótt ekki hafi verið kringumstæður til að bæta Íslandsmetin. Meira »