Selfoss kvaddi úrvalsdeildina með stórsigri

Guðmundur Benediktsson þjálfari Selfoss.
Guðmundur Benediktsson þjálfari Selfoss. mbl.is/Eggert

Selfoss og Grindavík áttustvið í lokaumferð úrvalsdeildar karla, Pepsí-deildinni. Selfoss kvaddi efstu deild með 5:2 sigri en liðið leikur í 1. deild á næstu leiktíð.  Fylgst var með gangi mála í textalýsingu á mbl.is. 

Byrjunarlið Selfoss: Jóhann Ólafur Sigurðsson (M), Sigurður Eyberg Guðlaugsson, Agnar Bragi Magnússon, Agnar Bragi Magnússon, Andri Freyr Björnsson, Sævar Þór Gíslason (F), Ingþór Jóhann Guðmundsson, Viktor Unnar Illugason, Martin Dohlsten, Stefán Ragnar Guðlaugsson, Viðar Örn Kjartansson, Jón Daði Böðvarsson. Varamenn: Elías Örn Einarsson, Kjartan Sigurðsson, Ingólfur Þórarinsson, Davíð Birgisson, Jean Stephane YaoYao, GUðmundur Þórarinsson, Einar Ottó Antonsson.


Byrjunarlið Grindavíkur: Óskar Pétursson (M), Óli Baldur Bjarnason, Auðun Helgason, Jóhann Helgason, Scott Ramsay, Orri Freyr Hjaltalín, Guðmundur Andri Bjarnason, Gilles Mbang Ondo (F), Jósef Kristinn Jósefsson, Grétar Hjartarson. Varamenn: Rúnar Dór Daníelsson, Ray Anthony Jónsson, Matthías Friðriksson, Loic Mbang Ondo, Gunnar Þorsteinsson, Emil Daði Símonarson, Hafþór Ægir Vilhjálmsson.

Selfoss 5:2 Grindavík opna loka
90. mín. Leik lokið Enginn uppbótartími hér, enda Örvar Sær gegnblautur.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert