KR-ingar lögðu meistarana í Kópavogi

Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir KR í fyrri …
Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir KR í fyrri hálfleik og á hér í höggi við Kára Ársælsson á Kópavogsvelli í kvöld. mbl.is/Ómar

Íslandsmeistarar Breiðabliks hófu titilvörnina með tapi gegn KR-ingum en liðin áttust við á Kópavogsvellinum í kvöld. Blikar léku manni færri í 70 mínútur eftir að Ingvari Þór Kale var vikið af velli. Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvö mörk KR-inga og það þriðja var sjálfsmark. Kristinn Steindórsson og Guðmundur Kristjánsson gerðu mörk Blikanna.

Lið Breiðabliks: Ingvar Þór Kale, Finnur Orri Margeirsson, Elfar Freyr Helgason, Kári Ársælsson, Kristinn Steindórsson, Haukur Baldvinsson, Guðmundur Kristjánsson, Jökull I. Elísabetarson, Arnar Már Björgvinsson, Kristinn Jónsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson.
Varamenn: Viktor Unnar Illugason, Rafn Andri Haraldsson, Olgeir Sigurgeirsson, Marko Pavlov, Sigmar Ingi Sigurðarson, Tómas Óli Garðarsson, Andri Rafn Yeoman.

Lið KR: Hannes Þór Halldórsson, Grétar S. Sigurðarson, Bjarni Guðjónsson, Skúli Jón  Friðgeirsson, Baldur Sigurðsson, Kjartan Henry Finnbogason, Óskar Örn Hauksson, Viktor Bjarki Arnarsson, Magnús Már Lúðvíksson, Guðmundur Reynir Gunnarsson, Guðjón Baldvinsson.
Varamenn: Ásgeir Örn Ólafsson, Gunnar Örn Jónsson, Dofri Snorrason, Hróar Sigurðsson, Aron Bjarki Jósepsson, Ingólfur Sigurðsson, Atli Jónasson.

Breiðablik 2:3 KR opna loka
90. mín. Leik lokið Blikar hefja titilvörnina með tapi.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert