Myndbandið sem kom landsliðinu í gírinn

Strákarnir fagna sigrinum gegn Englandi.
Strákarnir fagna sigrinum gegn Englandi. AFP

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu horfði á stemningsmyndband áður en það mætti Englandi í 16-liða úrslitum á EM í knattspyrnu. Myndbandið hafði augljóslega góð áhrif en Ísland vann leikinn 2:1 og mætir Frökkum í 8-liða úrslitum á sunnudag.

Dagur Sveinn Dagbjartsson, sem er í landsliðsteyminu í Frakklandi, klippti myndbandið saman en óhætt er að mæla með áhorfi.

Myndbandið er hægt að sjá hér fyrir neðan:

mbl.is

LEIKIR Í DAG - 26. APRÍL

Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 26. APRÍL

Útsláttarkeppnin