Agbonlahor með aðra fljótustu þrennuna

Gabriel Agbonlahor framherji Aston Villa.
Gabriel Agbonlahor framherji Aston Villa. Reuters

Þrennan sem Gabriel Agbonlahor gerði fyrir Aston Villa gegn Manchester City í gær er sú önnur fljótasta í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, á metið.

Þessir leikmenn hafa verið fljótastir að skora þrennu í úrvalsdeildinni:

4,33 mín: Robbie Fowler (Liverpool-Arsenal 1994)

8,37 mín: Gabriel Agbonlahor (Aston Villa-Man City 2208)

9,00 mín: Ian Wright (Arsenal-Ipswich 1995)

10,0 mín: Ole Gunnar Solskjær (Nott.Forest-Man Utd 1999)

10,0 mín: Teddy Sheringham (Man Utd-Southampton 2000)

10,0 mín: Jermaine Pennant (Arsenal-Southampton 2003)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert