Hull - West Ham, bein lýsing

Gianfranco Zola hefur farið vel af stað sem knattspyrnustjóri West …
Gianfranco Zola hefur farið vel af stað sem knattspyrnustjóri West Ham. Reuters

Leikur Hull City og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hófst á KC-leikvanginum í hafnarborginni Hull klukkan 14.00. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Bein lýsing.

Bæði lið hafa byrjað tímabilið vel og nýliðar Hull hafa komið sérstaklega á óvart. Takist þeim að sigra í dag eru þeir í þriðja sætinu, á eftir Chelsea og Liverpool en á undan Arsenal og Manchester United. Nái West Ham í stigin þrjú fer Íslendingaliðið hinsvegar uppfyrir Manchester United og í fjórða sætið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert