Mannone í marki Arsenal

Vito Mannone stendur á milli stanganna hjá Arsenal í kvöld.
Vito Mannone stendur á milli stanganna hjá Arsenal í kvöld. Reuters

Vito Mannone heldur stöðu sinni í marki Arsenal sem mætir hollenska liðinu AZ Alkmaar á útivelli í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Byrjunarlið Arsenal er þannig skipað: Mannone, Diaby, Sagna, Fabregas, Vermaelen, Gallas, Van Persie, Song, Clichy, Arhavin, Eboue.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert