Gerrard og Balotelli byrja - Gylfi á sínum stað

Steven Gerrard mættur á heimavöll WBA í dag.
Steven Gerrard mættur á heimavöll WBA í dag. Mynd/Twitter

Steven Gerrard er í byrjunarliði Liverpool þrátt fyrir að margra mati slaka innkomu hans í undanúrslitum enska bikarsins um síðustu helgi en Ítalinn Mario Balotelli er einnig í byrjunarliði Liverpool.

Þá er Gylfi Þór Sigurðsson að sjálfsögðu á sínum stað í byrjunarliðinu hjá Swansea sem mætir Newcastle.

Fylgst verður með gangi mála í ENSKA BOLTANUM Í BEINNI.

-----

Byrjunarið Liverpool og WBA:

Liverpool: Mignolet; Skrtel, Lovren, Can; Johnson, Gerrard, Henderson, Coutinho, Ibe; Sterling, Balotelli
Bekkur: Jones,Toure, Manquillo, Lallana, Allen, Borini, Markovic

WBA: Myhill, Dawson, McAuley, Lescott, Brunt, Morrison, Yacob, Fletcher, Gardner, Berahino, Anichebe.
Bekkur: Olsson, Baird, Ideye, Gamboa, McManaman, Sessegnon, Rose.

Byrjunarlið Swansea og Newcastle á St. James's Park:

Swansea: Fabianski, Amat, Williams, Rangel, Montero, Cork, Shelvey, Sigurdsson, Dyer, Nelson Oliveira, Fernandez. 
Bekkur: Ki, Britton, Emnes, Grimes, Tremmel, Bartley, Fulton.

Newcastle: Krul, Janmaat, Williamson, Coloccini, Colback, Anita, Ryan Taylor, Perez, Cabella, Gutierrez, Riviere.
Bekkur: De Jong, Gouffran, Obertan, Ameobi, Abeid, Armstrong, Woodman.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert