Jóhannes Karl enn úti í kuldanum

Jóhannes Karl lék ekki með Burnley í kvöld.
Jóhannes Karl lék ekki með Burnley í kvöld. mbl.is

Jóhannes Karl Guðjónsson enn úti í kuldanum hjá Steve Cotterill knattspyrnustjóra Burnley en hann var ekki í leikmannahópi liðsins í kvöld þegar liðið hrósaði sigri á Norwich, 2:1, í ensku 1. deildinni. Jóhannes Karl hefur lítið sem ekkert fengið að spreyta sig í undanförnum leikjum en með sigrinum í kvöld er Burnley komið í 10. sæti deildarinnar en Norwich er í næst neðsta sæti.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert