Jón tekur við formennsku í landsliðsnefnd karla

Brynjar Björn Gunnarsson, er hér á ferðinni á eftir knettinum …
Brynjar Björn Gunnarsson, er hér á ferðinni á eftir knettinum í Evrópuleik gegn Lettlandi. Árvakur/Árni Torfason

Skagamaðurinn Jón Gunnlaugsson er nýr formaður landsliðsnefndar karla í knattspyrnu en nýkjörin stjórn sambandsins skipti með sér verkum á fyrsta fundi sínum í síðustu viku.

Þórarinn Gunnarsson verður formaður dómaranefndar og Lúðvík S. Georgsson fer fyrir mótanefndinni.

Um nefndarskipan hjá KSÍ má lesa hér

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert