Keflavík tapaði 3:0 í fyrri leiknum

Símun Samuelsen var í liði Keflavíkur í dag.
Símun Samuelsen var í liði Keflavíkur í dag. mbl.is

Keflvíkingar máttu sætta sig við 3:0 tap gegn Valletta í hitanum á Möltu í dag í fyrri leik liðanna í Evrópudeild UEFA í knattspyrnu. Fylgst var með gangi mála í textalýsingu hér á mbl.is.

Valletta náði forystunni á 25. mínútu með marki Dyson Falzon og Njongo Priso jók muninn á 50. mínútu. Það var síðan Geert den Ouden sem gulltryggði sigur heimamanna á 72. mínútu.

Næsti leikur liðanna er eftir viku á Sparisjóðsvellinum í Keflavík.

Byrjunarlið Valletta: Andrew Hogg - Gilbert Agius, Roderick Briffa, Steve Bezzina, Kenneth Scicluna, Jamie Pace, Dyson Falzon, Geert den Ouden, Njongo Priso, Luke Dimech, Jordi Cruyff.

Varamenn: Nicholas Vella, Justin Grioli, Edmond Agius, Ian Zammit, Dylan Grima, Steve Borg, Stefan Giglio.

Byrjunarlið Keflavíkur: Lasse Jörgensen - Guðjón Árni Antoníusson, Alen Sutej, Bjarni Hólm Aðalsteinsson, Brynjar Guðmundsson, Nicolai Jörgensen, Jón Gunnar Eysteinsson, Símun Samuelsen, Einar Orri Einarsson, Magnús Sverrir Þorsteinsson, Hörður Sveinsson.

Varamenn: Árni Freyr Ásgeirsson, Þorsteinn Georgsson, Tómas Karl Kjartansson, Viktor Guðnason, Magnús Þór Magnússon, Stefán Örn Arnarson, Magnús Þór Matthíasson.

Valletta FC 3:0 Keflavík opna loka
90. mín. Símun Samuelsen (Keflavík) á skot framhjá
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka