Manchester United í þægilegum riðli

Bayern Leverkusen tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með …
Bayern Leverkusen tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með því að leggja Lazio að velli í gærkvöldi. AFP

Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í Grimaldi salnum í Mónakó í dag.

Kára Árnasyni og félaga hans í Malmö og Alfreðs Finnbogasonar og samherja í Olympiacos bíða verðug verkefni. Sjá má riðlaskiptinguna alla í þessari frétt.   

Malmö er í riðli með Paris Saint Germain, Real Madrid og Shaktar Donetsk. Olympiacos er í riðli með Bayern München, Arsenal og Dinamao Zagreb.

Riðlaskiptinguna alla má sjá hér að neðan.

A riðill:
Paris Saint Germain
Real Madrid
Shaktar Donetsk
Malmö

B riðill:
PSV Eindhoven
Manchester United
CSKA Moskva
Wolfsburg

C riðill:
Benfica
Atletico Madrid
Galatasaray
Astana

D riðill:
Juventus
Manchester City
Sevilla
Borussia Mönchengladbach

E riðill:
Barcelona
Bayer Leverkusen
Roma
Bate Borisov

F riðill:
Bayern München
Arsenal
Olympiacos
Dinamo Zagreb

G riðill:
Chelsea
Porto
Dynamo Kiev
Maccabi Tel Aviv

H riðill: 
Zenit
Valencia
Lyon
Gent

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert