Ísland sigraði Portúgal með 10 marka mun

Guðmundur Guðmundsson þjálfari íslenska landsliðsins segir Aroni Pálmarssyni til á …
Guðmundur Guðmundsson þjálfari íslenska landsliðsins segir Aroni Pálmarssyni til á æfingu. mbl.is/Golli

Ísland og Portúgal áttust við í vináttulandsleik í handknattleik karla í kvöld í Laugardalshöll og hófst leikurinn kl. 20.15. Ísland vann öruggan sigur 37:27 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 17:15.  Þetta var eini landsleikur Íslands á heimavelli áður en Evrópumeistaramótið hefst í Austurríki á þriðjudaginn í næstu viku. Fylgst var með gangi mála í Laugardalshöll í beinni textalýsingu á mbl.is.

Ísland ka. 37:27 Portúgal opna loka
60. mín. Hugo Laurentino (Portúgal ) varði skot
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert