„Það verður stríð"

Robert Hedin, hinn sænski þjálfari Norðmanna.
Robert Hedin, hinn sænski þjálfari Norðmanna. Reuters

„Nú er bara að undirbúa sig fyrir stríð," segir Robert Hedin, landsliðsþjálfari Norðmanna í handknattleik um væntanlegan leik Íslendinga og Norðmanna í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Svíþjóð á fimmtudag.

Rætt er við Hedin á vef TV 2 í Noregi. Fram kemur að hann horfði á leik Íslands og Austurríkis í gær  og segir að það hafi verið góður leikur og skemmtilegur á að horfa.

Viðtalið við Hedin

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert