Markadrottningin er áfram á toppnum

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi Ljósmynd/Guðmundur Karl

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, leikmaður Selfoss, varð markadrottning Olís-deildarinnar á síðustu leiktíð. Nú þegar deildarkeppnin er hálfnuð er hún markahæst í deildinni og hefur ríflegt forskot.

Alls hafa 30 leikmenn skorað 50 mörk eða fleiri til þessa, 23 af þessum 30 hafa skorað 59 mörk eða fleiri eins sjá má hér fyrir neðan:

Hrafnhildur H. Þrastard., Selfossi. 118

Díana K. Sigmarsdóttir, Fjölni 100

Vera Lopes, ÍBV 89

Thea Imani Sturludóttir, Fylki 87

Kristín Guðmundsdóttir, Val 86

Ramune Pekarskyte, Haukum 86

Hekla Daðadóttir, Aftureldingu 84

Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 81

Patricia Szölösi, Fylki 77

Maria Silva Pereira, Haukum 71

Adina Maria Ghidoarca, Selfossi 69

Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69

Þórhildur Braga Þórðard., HK 69

Brynhildur Kjartansdóttir, ÍR 68

Birta Fönn Sveinsdóttir, KA/Þór 66

Stefanía Theodórsdóttir, Stjörnunni. 66

Sunna María Einarsd., Gróttu 66

Sólveig Lára Kristjánsdóttir, ÍR 64

Greta Kavaliuskaite, ÍBV 62

Emma Havin Sardarsdóttir, HK 61

Carmen Palamariu, Selfossi 60

Íris Pétursdóttir Viborg, Val 60

Telma Silva Amado, ÍBV 59

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert