Starir taka hluta af Nesveiðunum

Við Kirkjuhólmakvísl í Laxá í Aðaldal.
Við Kirkjuhólmakvísl í Laxá í Aðaldal. Klaus Frimor

Landeigendur að svokölluðum Nesveiðum í Laxá í Aðaldal hafa gengið til samstarfs við veiðifélagið Starir sem mun annast að hluta sölu á veiðileyfum þar næsta sumar.

Starir leigja nú þegar Þverá/Kjarrá, auk Brennunnar og Straumanna í Hvítá í Borgarfirði. Þá hafa þeir einnig komið nálægt leigu á Víðidalsá í Húnavatnssýslu.

Fram kemur að þeir munu þeir annast sölu á veiðileyfum frá 6 til 15. ágúst og frá 27. ágúst til 20. september. Veiðifélagið Hreggnasi mun því ekki annast sölu á þessum dögum eins og þeir gerðu síðastliðið sumar.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert