Laxasetrið á Blönduósi hættir rekstri

Mynd af sýningasal á Laxasetrinu á Blöndósi.
Mynd af sýningasal á Laxasetrinu á Blöndósi. FB/laxasetur

Fram kemur á Húnahorninu að Laxasetrið ehf. á Blönduósi hefur hætt rekstri, en það var opnað á Efstubraut þar í bæ árið 2012.

Fram kemur að ákvörðun um það hafi verið tekin á aðalfundi félagsins í síðasta mánuði. Jón Aðalsteinn Sæbjörnsson, formaður Laxaseturs Íslands ehf., sendi frá sér fréttatilkynningu fyrir hönd stjórnar Laxasetursins sem er svohljóðandi:

„Á aðalfundi Laxaseturs Íslands þann 28. október síðastliðinn var ákveðið að hætta rekstri sýningarinnar að Efstubraut 1. Reksturinn hefur ekki gengið sem skyldi þrátt fyrir ýmsar tilraunir til að renna styrkari stoðum undir hann. Fyrir hönd Laxasetursins vil ég þakka þeim einstaklingum og félögum sem lögðu okkur lið í uppbyggingu og rekstri

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert