Forsætisráðherra hringdi út viðskiptin í Kauphöllinni í New York

Reuters

Geir H. Haarde forsætisráðherra tók þátt í Íslandsdegi í Kauphöllinni í New York í dag og hringdi út viðskiptin. Geir flutti ávarp og átti fund með fulltrúum Kauphallarinnar og aðilum úr íslensku og bandarísku viðskiptalífi. Á ljósmyndinni sést Geir hringja bjöllunni og loka með því viðskiptum Kauphallarinnar í dag. Björgólfur Thor Björgólfsson athafnamaður og John Thain, yfirmaður Kauphallarinnar, fylgjast með.

Geir H. Haarde tekur við gjöf frá yfirmanni kauphallarinnar, John …
Geir H. Haarde tekur við gjöf frá yfirmanni kauphallarinnar, John Thain, í dag. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK