Verð á olíu hækkaði vegna frétta af fyrirhugaðri árás í Nígeríu

Olíubrunnur á Níger-óseyrinni.
Olíubrunnur á Níger-óseyrinni. Reuters

Heimsmarkaðsverð á olíu hækkaði í dag í kjölfar frétta af því að skæruliðar hefðu í hyggju að ráðast á mannvirki olíufélaga á Níger-óseyrinni í Nígeríu. Verð á olíu hafði áður lækkað nokkuð vegna spár um hlýnandi veður í Bandaríkjunum, sem þýðir að eldsneytisþörf minnkar. Bandaríska sendiráðið í Nígeríu hafði spáð fyrirhuguðum árásum skæruliða, að sögn sérfræðings á hlutabréfamarkaði í Lundúnum.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK