Spölur ehf. hagnast um 89 milljónir

Hvalfjarðargöngin.
Hvalfjarðargöngin. mbl.is/Sverrir

Spölur ehf., sem rekur Hvalfjarðargöngin, hagnaðist um 89 milljónir króna eftir skatta á sex mánaða tímabili 1. október 2006 til 31. mars 2007. Þetta er töluvert betri afkoma en á sama tímabili árið áður því þá var 83 milljóna króna tap af rekstri félagsins.

Gylfi Þórðarson, framkvæmdastjóri Spalar, segir í tilkynningu frá félaginu að heildarafkoma þess sé vel í takt við áætlanir. Framundan séu umferðarmestu mánuðir ársins sem að öllu jöfnu séu með um 60% af tekjunum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK