70% stjórnenda gera ráð fyrir verðhækkunum á vöru og þjónustu

Seðlabanki Íslands
Seðlabanki Íslands mbl.is/Kristinn

Samkvæmt könnun sem gerð var í september á meðal 400 stærstu fyrirtækja landsins hækka verðbólguvæntingar forsvarsmanna fyrirtækja frá síðustu mælingu í maí og vænta þeir 3,8% verðbólgu á næstu tólf mánuðum. 70% stjórnenda telja að verð á vöru/þjónustu fyrirtækisins hækki á næstu sex mánuðum (að meðaltali um 3,3%), samanborið við 43% stjórnenda í febrúar sl. Þetta kemur fram í nýjum Hagvísum Seðlabanka Íslands. Þar kemur fram að undirliggjandi verðbólga mælist 6,6% í september.

Hagvísar Seðlabanka Íslands

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK