S&P segir lánshæfiseinkunn Ísland geti lækkað

Eileen Zhang, aðalhagfræðingur matsfyrirtækisins Standard & Poor's segir við breska blaðið Daily Telegraph, að hugsanlega verði lánshæfiseinkunn Íslands lækkuð ef enn eykst á vandamál íslensku bankanna á næstunni.

Ísland er með einkunnina A+ hjá S&P en Zang segir að hugsanlega gæti sú einkunn lækkað; fyrirtækið fylgist grannt með íslensku bönkunum á þessum erfiðu tímum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK