Segir Eimskip skulda sér 22 mánaða laun

Baldur Guðnason.
Baldur Guðnason.

Baldur Guðnason, fyrrverandi forstjóri Eimskips, segir fyrirtækið ekki hafa staðið við starfslokasamning og skuldi sér 22 mánaða launagreiðslur. Fram kom í fréttum Sjónvarpsins, að Baldur hafi höfðað mál á hendur félaginu sem stöðvaði greiðslur til hans í maí. Telur hann að Eimskip skuldi sér 140 milljónir króna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK