Sænskir vextir lækka

Sænski seðlabankinn lækkaði í morgun stýrivexti sína úr 3,75% í 2%. Er þetta mesta vaxtalækkun, sem bankinn hefur ákveðið, í rúm 15 ár og er tilgangurinn að koma í veg fyrir að atvinnuleysi vaxi í landinu.

Margir atvinnurekendur sögðu upp starfsmönnum í október og stórfyrirtæki á borð við Volvo, Skanska og Sandvik eru öll að lenda í vandræðum vegna minnkandi eftirspurnar á alþjóðavettvangi. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK