DeCode hækkaði um 32%

Höfuðstöðvar Íslenskrar erfðagreiningar.
Höfuðstöðvar Íslenskrar erfðagreiningar. mbl.is/Jim Smart

Gengi hlutabréfa deCODE hélt áfram að hækka á Nasdaq hlutabréfamarkaðnum í dag. Bréfin hækkuðu um rúm 33% eftir rúmlega 50% hækkun á föstudag og er gengið nú skráð rúm 60 sent.

Hlutabréfavísitölur hækkuðu í kauphöllinni á Wall Street í kvöld. Dow Jones hlutabréfavísitalan hækkaði um 1,08% og er 8529 stig. Nasdaq vísitalan hækkaði um 0,32% og er 1844 stig.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK