Mikilvægt að tryggja betur sjálfstæði endurskoðenda

Þrátt fyrir að ný lög um endurskoðendur hafi tekið gildi í janúar á þessu ári er að margra mati þörf á endurskoðun til að treysta sjálfstæði endurskoðenda gagnvart stjórnum hlutafélaga betur í sessi.

Í lögum um endurskoðendur og í lögum um ársreikninga er kveðið á um að sérstakar endurskoðunarnefndir séu til staðar í hlutafélögum. Þessum nefndum er ætlað að eiga samskipti við endurskoðendurna, koma með tillögur til hluthafafundar um hverjir skuli kjörnir endurskoðendur og þær semja jafnframt um þóknanir endurskoðenda.

Reynir Vignir, löggiltur endurskoðandi og einn eigenda PriceWaterhousecoopers, telur að þessar breytingar í lögunum séu til góðs. „Ég tel mjög æskilegt að þessar nefndir séu virkar í stærri hlutafélögum og að í þeim sitji fólk með fagkunnáttu,“ segir hann.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK