Arion tekur yfir svínabú

Arion banki hefur tekið yfir rekstur tveggja stórra svínabúa, Brautarholts á Kjalarnesi og Hýrumels í Borgarfirði.

Samkvæmt upplýsingum frá Arion banka voru búin tekin yfir vegna skuldavanda, en bankinn gefur ekki upp um hversu háar skuldir hafi verið að ræða. Samkvæmt ársreikningi Brautarholts fyrir árið 2008 námu skuldir 919 milljónum króna og voru 278 milljónum króna hærri en eignir.

Ekki hefur verið ákveðið um framhaldið í rekstri búanna, en þau eru þó enn starfrækt sem fyrr.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK