Dow Jones hækkaði

Kauphöllin í New York
Kauphöllin í New York Reuters

Dow Jones vísitalan hækkaði um 1,26% í dag og er 9.939,98 stig eftir að Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði að skuldakreppa Evrópuríkja myndi ekki hindra efnahagsbatann vestanhafs. Létti ýmsum við þetta enda lokaði vísitalan í sínu lægsta gildi á árinu í gær.

Bernanke tókst ekki jafn vel upp við að sannfæra fjárfesta í tæknifyrirtækjum því Nasdaq vísitalan lækkaði um 0,15% en Standard & Poor's vísitalan hækkaði hins vegar um 1,10%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK