Jarðhitaverkefni á Indlandi

mbl.is/Guðmundur Rúnar

Reykjavik Geothermal hefur gert samning við indverska fyrirtækið Thermax um jarðhitaverkefni á Indlandi. Þetta kemur fram á vef Hindu Business Line í kvöld. Þar kemur fram að um er að ræða 3 MW virkjun sem verður byggð í Puga Valley í Ladakh.

Samkvæmt heimildum Hindu Business Line er þetta fyrsta jarðhitaverkefnið af þessu tagi á Indlandi. Mun íslenska fyrirtækið aðstoða við borun og annan undirbúning verkefnisins sem er hluti af áætlun Thermax um að fara inn á svið grænnar orku.

Sjá nánar hér

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK