Vangaveltur um skráningu fyrirtækja

Kauphöll Íslands.
Kauphöll Íslands.

Greiningadeild Arion banka veltir því fyrir sér í Markaðspunktum sínum hvaða fyrirtæki kunni að verða skráð í Kauphöll Íslands á næstu misserum. Nú eru aðeins sex félög í íslensku kauphallarvísitölunni, þrjú íslensk og þrjú færeysk. Fimm félög til viðbótar eru skráð á íslenska hlutabréfamarkaðnum.

Í Markaðspunktum eru nefnd eftirtalin fyrirtæki: Hagar, fasteignafélög, Marorka, Eimskip, Stoðir, TM, VÍS, Sjóvá, Icelandic Group, Teymi, Plastprent, Húsasmiðjan, skipti og sjávarútvegsfyrirtæki.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK