Breskir bankar flýja evru-svæðið

Barclays bankinn
Barclays bankinn Reuters

Breskir bankar hafa flutt milljarða punda af evru-svæðinu á sama og ótti eykst um að áhrifin frá Grikklandi verði eitthvað í líkingu við fall Lehman Brothers um miðjan september 2008. Þetta kemur fram á vef breska blaðsins Telegraph. 

Heimildir blaðsins herma að bankar eins og Barclays og Standard Chartered hafi markviss minnkað hlut sinn í ótryggðum lánveitingum fyrir fjármálastofnanir á evru-svæðinu. Þetta þykir benda til þess að stjórnendur þeirra óttist nýja kreppu í evrópska bankakerfinu. 

Sjá nánar hér

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK