Hefðu viljað sjá hærri vexti

mbl.is/Arnaldur

Gengið á gjaldeyrisútboði Seðlabankans, sem kynnt var fyrir helgi, er hagstætt að mati Hrafns Magnússonar, framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða.

„Hins vegar veit ég að margir hefðu viljað sjá hærri vexti á skuldabréfunum sjálfum.“

Seðlabankinn býðst til að kaupa evrur í sérstöku útboði á hámarksgenginu 210, en seljendur munu fá greitt með skuldabréfum sem bera 3,25 prósenta verðtryggða vexti.

„Lífeyrissjóðirnir vilja líka mjög gjarnan losna við gjaldeyrishöft og ef útboðið flýtir því ferli getur það haft áhrif á ákvarðanatökuna. Hver sjóður verður að meta þetta fyrir sig,“ segir Hrafn í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK