Gengi bréfa ítalskra banka hrynur

Frá Mílanó.
Frá Mílanó.

Gengi hlutabréfa ítalskra banka lækkaði skyndilega mikið í kauphöllinni í Mílanó í dag. Þannig lækkaði gengi bréfa UniCredit, stærsta banka landsins, um rúm 8%.

Bréf Banca Popolare di Milano lækkaði um 4,83%, bréf Intesa Sanpaolo um 3,53% og bréf Banca Monte dei Paschi di Siena um 2,65%.

Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's tilkynnti í gær, að það kynni að lækka lánshæfiseinkunn 16 ítalskra banka.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK