Olíuverð lækkaði vestanhafs

Frá kauphöllinni á Wall Street.
Frá kauphöllinni á Wall Street. Reuters

Olíuverð lækkaði á ný í viðskiptum á mörkuðum í New York í dag, eftir fimm daga hækkunarhrinu. Ástæða lækkunarinnar er væntingar til nýrra birgðatalna sem væntanlegar eru í Bandaríkjunum.

Olíutunnan lækkaði um 24 cent og endaði í 85,57 dollurum. Á markaði í London hækkaði hins vegar verðið á Brent-olíunni um 63 cent. Þar er einnig beðið eftir nýjum birgðatölum frá Bandaríkjunum, en eftirspurn hefur verið að aukast að undanförnu. Þegar fram í sækir spá sérfræðingar á markaðnum því að olíuverð eigi eftir að hækka

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK