Tap ríkisins í besta falli 800 milljónir

Tap ríkisins vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar og síðar sölu á Sparisjóði Svarfdæla og Sparisjóði Norðfjarðar gæti í besta falli verið 800 milljónir.

Sú tala miðast við að þeir verði seldir á bókfærðu virði eigin fjár sjóðanna við júnílok. Líklegt verður hins vegar að teljast að lægra verð fáist fyrir þá, að því er segir í Morgunblaðinu í dag.

Landsbankinn hefur gert tilboð í Sparisjóð Svarfdæla og í Sparisjóð Norðfjarðar. Íslandsbanki hefur einnig sett fram tilboð í síðarnefnda sjóðinn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK