Staðan í Bretlandi verri en í Frakklandi

François Baroin ásamt Timothy Geithner, fjármálaráðherra Bandaríkjanna.
François Baroin ásamt Timothy Geithner, fjármálaráðherra Bandaríkjanna. Reuters

François Baroin, fjármálaráðherra Frakklands, lýsti í morgun áhyggjum af stöðu efnahagsmála í Bretlandi og sagði að Frakkar væru mun betur settir.

„Það er rétt, að staða efnahagsmála í Bretlandi veldur miklum áhyggjum og í þeim efnum standa Frakkar betur um þessar mundir," sagði Baroin í viðtali við Europe 1 útvarpsstöðina. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK