Olíuverð heldur áfram að hækka

Reuters

Heimsmarkaðsverð á olíu hækkaði töluvert í dag og fór verð á Brent-Norðursjávarolíu yfir 123 Bandaríkjadali tunnan og í New York fór verð á hráolíu í 106,47 dali en svo hátt olíuverð hefur ekki sést á mörkuðum síðan í byrjun maí í fyrra.

Er hækkunin meðal annars rakin til stirðra samskipta Írana og vesturveldanna og hafði það meiri áhrif en minni framleiðsla í Kína og ástandið á evrusvæðinu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK