Engin breyting hjá Actavis í Búlgaríu

Claudio Albrecht. stækka

Claudio Albrecht.

Forstjóri samheitalyfjafyrirtækisins Actavis, Claudio Albrecht, átti í dag fund með forseta Búlgaríu, Boyko Borisov, til þess að fullvissa hann um að fyrirtækið muni áfram starfa á búlgörskum markaði.

Albrecht segir að það verði grandskoðað hjá Actavis hvort hægt verði að lækka verð á lyfjum sem fyrirtækið selur í Búlgaríu.

Actavis er stærsti lyfjaframleiðandinn í Búlgaríu en um 280 samheitalyf fyrirtækisins eru seld í Búlgaríu. Actavis á lyfjaverksmiðjur í Dupnitsa og Troyan í Búlgaríu.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda
Svæði

Myntbreyta

Mynt Fjárhæð Mynt Fjárhæð
  ISK   USD
  EUR   GBP
  CAD   DKK
  NOK   SEK
  CHF   JPY
Gengi gjaldmiðla

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir