Markaðshneigð hefur áhrif á afkomu! Ný íslensk rannsókn

Allmargar erlendar rannsóknir hafa um nokkurt skeið sýnt fram á að
samband sé milli markaðshneigðar og afkomu fyrirtækja.  Ákveðnar
efasemdir hafa komið fram um að þetta samband sé til staðar á
íslenskum fyrirtækjamarkaði. Ný íslensk rannsókn sem niðurstöður voru
kynntar úr fyrir örfáum dögum sýnir og staðfestir að sterkt samband er
á milli markaðshneigðar og afkomu íslenskra fyrirtækja í gegnum
markaðslega færni. Friðrik Eysteinsson er gestur Viðars Garðarssonar í
Alkemistanum þessa viku og þessi nýja íslenska rannsókn er
viðfangsefni þeirra.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK