Segir að gjaldeyrishöft verði hert og rýmkuð

mbl.is

Verði frumvarp efnahags- og viðskiptaráðherra um breytingu á gjaldeyrislögum að lögum felst í raun bæði í því lítilsháttar rýmkun á gjaldeyrishöftunum.

En einnig felst í frumvarpinu hert eftirlit með höftunum og strangari viðurlög gegn brotum, að því er segir í Morgunkorni Íslandsbanka í gær.

Helstu breytingar sem miða að rýmkun hafta eru m.a. hækkun framfærsluheimilda, rýmkun endurfjárfestingaheimilda og frekari heimildir til gjaldeyrisviðskipta í tengslum við atvinnustarfsemi. Á móti kemur að verið er að herða á höftunum og festa þau enn frekar í sessi, m.a. með auknu eftirliti og refsingum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK