Hækkun við opnun markaða

Hækkun var við opnun kauphalla í Evrópu í morgun. stækka

Hækkun var við opnun kauphalla í Evrópu í morgun. Reuters

Lítilleg hækkun varð við opnun markaða í Evrópu í morgun en fjárfestar bíða nú átekta eftir stýrivaxtaákvörðun Englandsbanka og þróun mála á Spáni.

FTSE-vísitalan í London hækkaði um 0,49% við opnun kauphallarinnar í morgun, DAX-vísitalan í Frankfurt hækkaði um 0,39% og franska CAC-vísitalan um 0,58%. Stýrivaxtaákvörðun Englandsbanka er væntanleg kl. 11.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda
Svæði

Myntbreyta

Mynt Fjárhæð Mynt Fjárhæð
  ISK   USD
  EUR   GBP
  CAD   DKK
  NOK   SEK
  CHF   JPY
Gengi gjaldmiðla

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir