Evran veikist lítillega

AFP

Evran hefur veikst á gjaldeyrismörkuðum í Asíu í morgun vegna óvissunnar í Evrópu. Er niðurstöðu fundar peningastefnunefndar Seðlabanka Bandaríkjanna beðið með eftirvæntingu en tveggja daga fundur nefndarinnar hófst í gær.

Evran er nú skráð á 1,2672 Bandaríkjadali og 99,99 jen samanborið við 1,2688 dali og 100 jen gærkvöldi. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

  • Engin mynd til af bloggara Ómar Bjarki Kristjánsson: Og?
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK