Vill líka fá að skipta krónum í evrur

Deutsche Bank Millifærði 15 milljarða króna yfir í gjaldeyri á …
Deutsche Bank Millifærði 15 milljarða króna yfir í gjaldeyri á öðrum ársfjórðungi. mbl.is/reuters

Umsvifamikill innlendur fjárfestir ætlar að fara þess á leit við Seðlabankann að félag í hans eigu, sem á krónur hér á landi, fái heimild til að skipta þeim yfir í evrur.

Þetta ætlar hann að gera í kjölfar fréttar Morgunblaðsins í liðinni viku um að tveir stórir erlendir aðilar, þar á meðal Deutsche Bank, hefðu á þessu ári fengið að skipta um 18 milljörðum króna yfir í gjaldeyri.

Í fréttaskýringu um þetta mál í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að verði beiðninni hafnað hyggst fjárfestirinn leita réttar síns fyrir dómstólum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK