Actavis Plc boðar uppsagnir

mbl.is/Rósa Braga

Actavis Plc, móðurfélag Actavis á Íslandi, ætlar að segja upp fólki og hefja sókn í Kína, samkvæmt frétt Bloomberg. Ekki kemur fram hversu mörgum verður sagt upp.

Fyrr í mánuðinum samþykkti Acta­vis Plc. að greiða um 66 millj­arða banda­ríkja­dala fyr­ir bótox-fram­leiðand­ann Allerg­an. 

Haft er eftir Brent Saunders, forstjóra Actavis Plc, í viðtali að í kjölfar kaupanna þurfi að endurskoða mannahald þar sem sumar stöður hjá Allergan séu sambærilegar við stöður hjá Actavis.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK