Rúblan réttir úr kútnum

Gengi rúblunnar hefur heldur hækkað í dag eftir mikla lækkun í gær gagnvart Bandaríkjadal. Nam lækkunin innandags 9% sem er mesta fall rúblunnar á einum degi í sextán ár eða allt frá hruninu í Rússlandi árið 1998.

Það sem af er ári hefur rúblan tapað 60% af verðgildi sínu gagnvart Bandaríkjadal, einkum vegna lækkunar á olíuverði og viðskiptaþvingana Vesturlanda gagnvart Rússlandi vegna Úkraínu.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK